Uncategorized
Kirkjukórinn klæddur

Frá því í haust hefur verið unnið að því að endurnýja bárujárnið á kirkjukórnum, skrúðhúsi og inngangnum bakatil. Hér um árið þegar kirkjan var nánast endurbyggð (1997-98) þótti þessi hluti kirkjunnar heillegur. En tíminn vann á gamla járninu sem farið var að ryðga. Í ljós kom að viðirnir undir voru mjög heillegir, en fúi reyndar kominn í glugga og vatnsbretti. Smiðirnir okkar þeir Guðjón [Lesa meira...]
Guðsþjónusta kl. 13 á sunnudag og Sunnudagaskóli kl. 11

15. janúar verður sunnudagaskóli kl. 11 í Fríkirkjunni Fyrst guðsþjónsta ársins og að þessu sinni kl. 13. Sr. Sigríður Kristín annast athöfnina. Texti dagsins er fengin úr Lúkasarguðspjalli þar sem segir frá hinum smávaxni Sakkeusi tollheimtumanni sem klifraði upp í tré til að sjá yfir. Velt verður upp hugtökum eins og réttlæti og sanngirni. [Lesa meira...]