Fermingarfræðslan byrjar – ferðir á Úlfljótsvatn

Kæru fermingarfjölskyldur.  Velkomin í fermingarfræðslu Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Það er með tilhlökkun sem við horfum fram á næsta vetur og að kynnast nýjum hópi fermingarungmenna. Kynningarfundir fyrir komandi vetur verða haldnir þriðjudaginn 1. September og miðvikudaginn 2. September nk. Við bjóðum fjölskyldum að koma saman á samveruna. Til að tryggja [Lesa meira...]

Fermingar 22. og 23. ágúst

Eftir frestanir í vor var fermt í Fríkirkjunni nú um helgina. Annað fyrirkomulag sem gefast þótti vel. Fermt var í minni hópum og fáir í kirkjunni í einu. Allst 10 hópar þessa tvo daga. Sannkallaðir gleðidagar og í frábæru sumarveðri:) Fermingin snýst einmitt um ást okkar og virðingu fyrir þessum frábæru ungmennum. Og við erum öll að leggja okkur fram ! Næsta [Lesa meira...]

Um fermingarnar í ágúst

Á sjómannadaginn fermdust 35 ungmenni í 6 stuttum athöfnum, þar sem áhersla var lögð á samveru nærfjölskyldunnar en altarisgöngur og snertingar aflagðar. Þær stundir gáfust vel og við komum til með að hafa sama fyrirkomulag nú í haust. Fermingarnar 22. og 23 ágúst sem og 30. ágúst verða með svipuðu sniði og 8 ungmenni fermd í einu. Í óvissuástandi reynir á sköpunargleðina og fjölskyldur [Lesa meira...]

Sigríður Krístín Helgadóttir hefur sagt upp störfum

Annar presta Fríkirkjunnar, Sigríður Kristín Helgadóttir hefur frá því upp úr áramótum verið veikindaleyfi. Hún hefur nú sjálf óskað eftir því að láta af störfum fyrir kirkjuna eftir farsælt og gott starf í tvo áratugi. Við erum þakklát fyrir störf hennar fyrir Fríkirkjuna í Hafnarfirði og söfnuðinn. Jafnframt óskum við henni velfarnaðar í þeim störfum sem hún á eftir að taka sér fyrir [Lesa meira...]

Fermingardagar 2021

Fermingardagar 2021 verða eftirfarandi. Pálmasunnudagur 28. mars Skírdagur 1. apríl Laugardagur 10. apríl Sumardagurinn fyrsti 22. apríl Sunnudagur 2. maí Sjómannadagurinn 6. júní Fólk er hvatt til að skrá sig á skráningarblaðið á hlekknum hér að neðan. https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfJI8p-amt9YqaITqMkppBsh75l9OVe7ZreJ9E0axZpVm-PdA/viewform