Guðsþjónustur á gamlársdag

Á gamlársdagur, 31. desember verður messað að vanda á Hrafnistu kl. 16, Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir

Aftansöngur kl. 18 í Fríkirkjunni sr. Einar  Eyjólfsson messar.

Orgelleikur og kór kirkjunnar.  Mögulega tónlistaratriði og leynigestur.