Jólaball Fríkirkjunnar á Thorsplani í sjónvarpinu

Sunnudaginn 10. des var okkar árlega jólaball sunnudagaskólans á Thorsplani.

Fólk lét ekki kuldan á sig fá og fjölmenntu í ár, enda gleði og jólagaman.

Jólasveinninn mætti ekki einn á svæðið, heldur kom sjóvarið (RÚV) einnig og birti fína umfjöllun í kvöldfréttum.

Sjá fréttina hér:

http://ruv.is/sarpurinn/klippa/jolaball-i-hafnarfirdi