Eða eins og Örn Arnarson tónslitarstjórinn okkar orðaði það: „Þessi dúddi brilleraði eina ferðina enn í litlu kirkjunni okkar í dag.“
Á lokasamveru fermingarbarna í gærkvöldi.  Kirkjan fylltist upp í rjáfur og um 50 manns til viðbótar sátu í safnaðarheimilinu og fylgdust með af skjá.
Jón Jónsson sem skírður er í Fríkirkjunni, fermdur, giftur oog allt  það lék af fingrum fram, en hann talaði líka til krakkana um lífið og tilveruna. Framlag hans var lokahnykkurinn í fermingarfræðslunni.