Upplýsingar um athafnir

Safnaðarheimilið er yfirleitt opið milli kl. 10 og 14. Sími þar er 565 3430.

Prestar kirkjunnar og starfsmaður á skrifstofu veita allar upplýsingar um athafnir sem framkvæmdar eru í kirkjunni.

Kirkjan leitast við að veita sem allra besta þjónustu og er kirkjan opin nær alla daga ársins til hvers kyns kirkjulegra athafna og ætíð annar hvor prestanna á vaktinni.