Örn Arnarson á sálmatónleikum í Fríkirkjunni

Tónlistarstjórinn okkar hann Örn Arnarson söng og kynnti sýna eftirlætis sálma einn með gítarinn sinn.

Þeir fjölmörgu sem komu áttu góða kvöldstund.

Hér er tengill á söng á sálmi 166  Fræ í frosti sefur.