Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fríkirkjan verður opin og lifandi um helgina

Sunnudagur kl. 11 - sunnudagskólinn fór í gang fyrir viku. Góð stemming og mikil þátttaka. Sunnudagsmorgnar eru fráteknir fyrir yngsta fólkið í kirkjunni í vetur! Sunnudagur kl. 20 - kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Margrét Lilja prestur (Milla) leiðir stundina og predikar. Um 70 fermingarbörn munu síðan dvelja á Úlfljótsvatni um helgina - seinni tveir hóparnari ...

9. september 2021|

Aðalfundur Kvenfélags Fríkirkjunnar 21. september

Kæru kvenfélagskonur Þriðjudaginn 21. september kl. 19:30 mun aðalfundur kvenfélagsins fara fram.Hefðbundin aðalfundarstörf, kaffi og veitingar og verður gestur fundarins - Margrét Lilja Vilmundardóttir, nýráðin prestur safnaðarins.Hún mun vera með okkur á fundinum, halda stutta tölu og kynna sig. Dagskrá og starf vetrarins verður kynnt á fundinum. Sóttvarnar reglum verður framfylgt.Hlökkum til að sjá sem flesta kærleikskveðja ++Stjórnin.

7. september 2021|

Til foreldra fermingarbarna vegna fermingarstarfs veturinn 2021 – 22

Til foreldra fermingarbarna vegna fermingarstarfs veturinn 2021 - 22 Fermingarstarfið hefst með samverum fermingarbarna og foreldra sunnudag 29. ágúst n.k. Í næstu viku sendum við ykkur nánar um tímasetningar, við erum aðeins að hinkra í ljósi samkomutakmarkana. Nú þegar hafa 150 börn skráð sig í fermingarstarfið, þau sem eiga eftir að ljúka skráningu: hér er ...

19. ágúst 2021|

Sunnudagar

21. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
25. apríl
10:00 Ferming
11:00 Ferming
13:00 Ferming
14:00 Ferming
28. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
4. maí
10:30 Ferming
12:00 Ferming
13:30 Ferming
5. maí
11:00 Vorhátíð sunnudagaskólans

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top