Fermingarfræðslan byrjar – ferðir á Úlfljótsvatn

Kæru fermingarfjölskyldur. Velkomin í fermingarfræðslu Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Það er með tilhlökkun sem við horfum fram á næsta vetur og að kynnast nýjum hópi fermingarungmenna. Kynningarfundir fyrir komandi vetur verða haldnir þriðjudaginn 1. September og miðvikudaginn 2. September nk. Við bjóðum fjölskyldum að koma saman á samveruna. Til að tryggja [Lesa meira...]