Kirkjuturninn málaður

Þessa dagana er verið að mála kirkjuna, lokið er við að mála þakið og er það komið með sinn dökkgræna lit eftir að hafa verið málmgrátt í nokkuð mörg ár. Á myndinni má sjá Jón Júlíus málningarverktakann okkar hátt uppi í körfubílnum að bera á kirkjuturninn. Aðspurður viðurkenndi Jón að það hefði eiginlega farið um hann einum í þessari hæð þrátt fyrir sína löngu fagreynslu. Vonandi helst [Lesa meira...]