Fermingar 2022

Nú er skráning í fermingar 2022 hafin á vefnum.

Skrá í fermingu
Forsíða2021-10-17T22:31:50+00:00

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

18. mars – sunnudagskóli og lokasamvera

14. mars 2018|

18. mars verður sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 11.  Þær Erna og Ragga sjá um dagskrána og Fríkirkjubandið um tónlistina. Athugið að sunnudagaskólinn fellur síðan niður tvö næstu skipti, á pálmasunnudag verða fermingar og þar á eftir páskadagur.   Um ...

Basar Kvenfélagsins – góð sala

12. mars 2018|

Kvenfélag Fríkirkjunnar gekk ljómandi vel eins og oftast áður.           Slegist var um terturnar og handagangur í öskjunni við kökuborðið. Kvenfélagið er stoð og stytta fyrir söfnuðinn og tekjur af sölu á basarnum renna til barnastarfs ...

Til fermingarbarna og forelda: mátun kyrtla 13. mars og lokasamvera 18. mars.

9. mars 2018|

Til fermingarbarna og foreldra.    Þriðjudaginn 13. mars fer fram mátun fermingarkyrtla í safnaðarheimilinu og biðjum við ykkur að mæta sem hér segir: Þau sem fermast:  Pálmasunnudag mæta  kl. 17:00  Skírdag mæta kl.17:20  laugardaginn 14. apríl  mæta kl.17:30  Sumardaginn fyrsta kl.10 ...

Basar kvenfélags Fríkirkjunnar kl. 14 nk. sunnudag, fjölskyldumessa á undan

8. mars 2018|

Sunnudaginn 11. mars er dagskráin eftirfarandi: Sunnudaginn 11. mars er sunnudagaskóli kl. 11:00. Syngjandi gleði fyrir alla aldurshópa. Fjölskyldumessa verður kl. 13:00 og að henni lokinni verður basar Kvenfélags Fríkirkjunnar í Hafnarfirði í safnaðarheimilinu. Í messunni munu Barnakórinn og Krílakórar ...

Allar fréttir

Sunnudagar

11:00 – 12:00 Sunnudagaskóli
20:00 – 21:00 Kvöldguðsþjónusta

Mánudagar

20:00 – 21:00 AA

Þriðjudagar

11:00 – 11:40 Krílasálmar
16:30 – 17:00 Krílakór yngri
17:00 – 17:30 Krílakór eldri
17:00-18:00 Fermingarfræðsla hópur A / C
18:00 – 19:00 Fermingarfræðsla hópur B / D

Miðvikudagar

16:30 – 17:10  Krakkakór
17:15 – 18:00 Söng- og tónlistarnámskeið
18:30 – 20:30 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

16:30 – 17:30  Tónsmiðjan

Föstudagar

18:00 – 19:00 AA

Laugardagar

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fullorðnir
Börn (15 ára og yngri)
Go to Top