Sigga Vald. djákni átti 50 ára fermingarafmæli

Í fermingum á pálmasunnudag veru þær systur Sigríður og Ragna Valdimarsdætur að aðstoða við kirtlana í safnaðarheimilinu. Sigríður Valdimarsdóttir (sú í bleika á myndinni) er eins og margir vita djákni við Fríkirkjuna og aðstoðar á ýmsa lund við fermingarguðsþjónsturnar. Sigga Vald. fermdist 9.apríl 1967 og því skemmtileg tilviljun að á pálmasunnudag átti hún upp á dag 50 ára [Lesa meira...]
Pálmasunnudagur – þrjár fermingar, sunnudagaskólinn fellur niður

Á pálmasunnudag 9. apríl verða þrjár fermingar í Fríkirkjunni Kl. 10 Kl.12 og Kl. 14. Sunnudagaskólinn fellur því niður og reyndar einnig næst, þ.e. á páskadag. fyrir utan þessa tvo og e.t.v. einnig um jól og áramót er sunnudagaskólinn fastur punktur hjá Fríkirkjunni því í fyrjun september og út apríl. Á myndinni hér að ofan brugðu þrír strákar á leik sl. laugardag 1. apríl. [Lesa meira...]