Fermingar 2022

Nú er skráning í fermingar 2022 hafin á vefnum.

Skrá í fermingu
Forsíða2021-10-13T22:42:22+00:00

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Sunnudagur 28. janúar – Kvöldvaka og sunnudagaskóli

26. janúar 2018|

Sunnudaginn 28. janúar: Sunnudagskólinn kl. 11. Kl. 20 er kvöldvaka. Inga Harðardóttir guðfræðingur, sem leyst hefur af í Fríkirkjunni að undanförnu stýrir stundinni og ræðir um bænina frá ýmsum áttum. Kór og hljómsveit kirkjunnar flytur fjölbreytta tónlist við hæfi.

Þjónusta presta Fríkirkjunnar á næstunni

17. janúar 2018|

Þar sem báðir prestar kirkjunnar verða fjarverandi næstu daga mun sr. Sigfinnur Þorleifsson veita alla prestsþjónustu. Sími 898 8478. Sr. Einar kemur til starfa föstudaginn 26. janúar en Sr. Sigríður Kristín verður lengur í leyfi.

21. janúar – Sunnudagaskóli kl. 11

17. janúar 2018|

Komandi sunnudag verður sunnudagaskóli kl. 11. Þær Erna og Ragga halda úti metnarfullri og gefanda dagskrá ásamt Fríkirkjubandinu. Allir velkomnir að vanda !    

14. janúar. Sunnudagaskóli kl. 11 og messa kl. 13.

10. janúar 2018|

Sunnudaginn 14. janúar verður sunnudagaskólinn að venju kl. 11:00. Skemmtilegt, fjörugt og fræðandi barnastarf sem hentar allri fjölskyldunni. Munið eftir að bjóða afa og ömmu með! Fríkirkjubandið leiðir tónlist og söng og Edda, Erna og Ragnheiður taka hressilega undir ásamt ...

Allar fréttir

Sunnudagar

11:00 – 12:00 Sunnudagaskóli
20:00 – 21:00 Kvöldguðsþjónusta

Mánudagar

20:00 – 21:00 AA

Þriðjudagar

11:00 – 11:40 Krílasálmar
16:30 – 17:00 Krílakór yngri
17:00 – 17:30 Krílakór eldri
17:00-18:00 Fermingarfræðsla hópur A / C
18:00 – 19:00 Fermingarfræðsla hópur B / D

Miðvikudagar

16:30 – 17:10  Krakkakór
17:15 – 18:00 Söng- og tónlistarnámskeið
18:30 – 20:30 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

16:30 – 17:30  Tónsmiðjan

Föstudagar

18:00 – 19:00 AA

Laugardagar

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fullorðnir
Börn (15 ára og yngri)

Go to Top