Fermingar 2022

Nú er skráning í fermingar 2022 hafin á vefnum.

Skrá í fermingu
Forsíða2021-10-17T22:31:50+00:00

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Jólafundur kvenfélags Fríkirkjunnar 3. desember kl. 20 – á nýjum stað

27. nóvember 2017|

Hinn árlegi jólafundur kvenfélagsins verður haldinn sunnudaginn 3. desember n.k. kl 20:00 í Hásölum, Strandgötu 49. Athugið að fundurinn er á nýjum stað ( í safnaðarheimili þjóðkirkjunnar) Skemmtilegar uppákomur, happdrætti og fl. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir Bestu kveðjur stjórn kvenfélags ...

Helgihald og viðburðir í Fríkirkjunni á aðventu og um jólin

22. nóvember 2017|

3. desember kl. 11  Sunnudagaskólinn kl. 13  Aðventusamvera fermingarbarna og foreldra þeirra kl. 20  Jólafundur Kvenfélags Fríkirkjunnar (nýr staður, Hásalir, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju) 9. desember kl. 16  Jólatónleikar Fríkirkjukórsins 10. desember kl.11  Jólaball á Thorsplani kl.20 Aðventukvöldvaka í Fríkirkjunni 17. desember ...

Sunnudagaskóli kl. 11, 26. nóvember

22. nóvember 2017|

Sunnudagskólinn verður á sínum stað komandi sunnudag og munu Edda og Ragga stjórna af sinni röggsemi. Fríkirkjubandið spilar að vanda.   Sunnudagaskóli 3. desember, en 10. desember  verður jólaballið á Thorsplani  kl. 11. Myndin er frá krílasálmum kirkjunnar sem hér ...

Sunnudagsmessa á Sólvangi

19. nóvember 2017|

Guðsþjónusta var á Sólvangi 19. nóvember.  Kórinn söng sálma, við undirleik Skarphéðins og að þessu sinni lagði sr. Einar út frá sálmakveðskap Davíðs Stefánssonar. Heimilismenn mættu vel að vanda niður í salinn á 1. hæðinni. Fríkirkjan sinnir helgihaldi á Sólvangi ...

Allar fréttir

Sunnudagar

11:00 – 12:00 Sunnudagaskóli
20:00 – 21:00 Kvöldguðsþjónusta

Mánudagar

20:00 – 21:00 AA

Þriðjudagar

11:00 – 11:40 Krílasálmar
16:30 – 17:00 Krílakór yngri
17:00 – 17:30 Krílakór eldri
17:00-18:00 Fermingarfræðsla hópur A / C
18:00 – 19:00 Fermingarfræðsla hópur B / D

Miðvikudagar

16:30 – 17:10  Krakkakór
17:15 – 18:00 Söng- og tónlistarnámskeið
18:30 – 20:30 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

16:30 – 17:30  Tónsmiðjan

Föstudagar

18:00 – 19:00 AA

Laugardagar

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fullorðnir
Börn (15 ára og yngri)
Go to Top