Örn tónlistarstjóri í viðtali í Fjarðarpóstinum

Tónlistarstjórinn okkar í Fríkirkjunni hann Örn Arnarson var í viðtali í Fjarðarpóstinum á fimmtudaginn (17. nóvember). „Ég er titlaður tónlistarstjóri. Starfið felst nokkurn veginn í því sem organistar sjá venjulega um í kirkjum nema hvað ég spila á gítar en ekki orgel. Ég æfi og stjórna kirkjukórnum og hljómsveit kirkjunnar, en við erum með litla hljómsveit við flestar messur og kvöldvökur og [Lesa meira...]