Helgihald um hátíðirnar

Helgihald í Fríkirkjunni verður eins og hér segir: Aðfangadagur, aftansöngur kl. 18. Sr. Einar Eyjólfsson. Kór og hljómsveit Fríkirkjunnar leiðir sönginn. Einsöngur Kristín Erna Blöndal. Jólasöngvar á jólanótt kl.23:30. Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir sönginn. Jóladagur. Hátíðar- og fjölskylduguðþjónusta kl. 13. Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir. Kór og hljómsveit Fríkirkjunnar leiðir [Lesa meira...]

910 skólabörn heimsóttu Fríkirkjuna á aðventunni

Mikið hefur verið um að vera í Fríkirkjunna þessa aðvenuna.  Í 18 heimsóknum barna úr leikskólum og grunnskólum í Hafnarfiði hafa  komið allt í allt um 910 börn. Heisóknirnar byrjuðu  þar sem sungið var með Erni jólalög og Sigga prestur sagði frá kirkjunni og jólabarninu.  Á eftir var boðið upp á súkkulaði og smákökur í safnaðarheimilinu. Fríkirkjan í Hafnarfirði býr að mörgu ölugu [Lesa meira...]

Jólaball sunnudagaskólans heppnaðist vel

Það er alltaf áhætta með veður, en það var eins og Örn sagði, það rigndi hressilega tíu mínútur í 11 og enginn var mættur.  Síðan stytti upp og Thorsplanið fylltist af börnum á öllum aldri. Eins og oftast áður tókst jólaballið í samstarfi við Jólaþorpið ákaflega vel og gleðin skein úr hverju andliti. Rósa Guðmundsdóttir söng eins engill, en þrátt fyrir ungan aldur er hún orðin vel sviðsvön á [Lesa meira...]

Jólaball í jólaþorpinu sunnudaginn kl. 11

18. desember kl. 11 Eins og undanfarin ár flytur sunnudagaskólinn síðusta sunnudag í aðventu í Jólaþorpið á Thorsplani. Sungin verða jólalög og dansað í kring um jólatréð. Ef veður verður leiðinglegt flytjum við herlegheitin upp í kirkju. Allir velkomnir, á aldrinum 0 til 100 ára.