Fermingar 2022

Nú er skráning í fermingar 2022 hafin á vefnum.

Skrá í fermingu
Forsíða2021-10-17T22:31:50+00:00

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Sunnudagur 12.nóvember – Allra heilagramessa kl. 13 og sunnudagaskóli

8. nóvember 2017|

Eftir messufall vegna veðurs sl. um liðna helgi verður sama messudagskrá komandi sunnudag   Eina sem breytist er tíminn, þ.e. guðsþjónustan verður kl. 13. Látinna ástvina minnst og sorgarumfjöllun. Kirkjugestir tendra kertaljós til minningar um sína ástvini. Sr. Einar Eyjólfsson leiðir ...

Foreldramorgnar á miðvikudögum kl. 10

8. nóvember 2017|

Fríkirkjan auglýsir foreldramorgna á miðvikudögum kl. 10.  Erna tekur á móti og sér um dagskrá.  Í haust hefur verið mikil þátttaka og oftar en ekki er andyrið fullt af barnavögnum og kerrum. Meðfylgjandi myndband var tekið í dag 8. nóvember ...

Sunnudagur 5. nóvember kl. 20 – Látinna ástvina minnst

2. nóvember 2017|

Komandi  sunnudag,  þann 5.  nóvember er Allra heilagra messa, fyrsta sunnudag í nóvember. Látinna ástvina minnst og sorgarumfjöllun. Kirkjugestir tendra kertaljós til minningar um sína ástvini. Sigríður Kristín Helgadóttir leiðir stundina.  Kirkjukórinn syngur og Erna Blöndal einsöng.   Sunnudagaskólinn er  ...

Allar fréttir

Sunnudagar

11:00 – 12:00 Sunnudagaskóli
20:00 – 21:00 Kvöldguðsþjónusta

Mánudagar

20:00 – 21:00 AA

Þriðjudagar

11:00 – 11:40 Krílasálmar
16:30 – 17:00 Krílakór yngri
17:00 – 17:30 Krílakór eldri
17:00-18:00 Fermingarfræðsla hópur A / C
18:00 – 19:00 Fermingarfræðsla hópur B / D

Miðvikudagar

16:30 – 17:10  Krakkakór
17:15 – 18:00 Söng- og tónlistarnámskeið
18:30 – 20:30 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

16:30 – 17:30  Tónsmiðjan

Föstudagar

18:00 – 19:00 AA

Laugardagar

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fullorðnir
Börn (15 ára og yngri)
Go to Top