Fermingar 2022

Nú er skráning í fermingar 2022 hafin á vefnum.

Skrá í fermingu
Forsíða2021-10-17T22:31:50+00:00

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Fjársöfnun í Fríkirkjunni haustið 2017

1. nóvember 2017|

Enn og aftur leitum við til Fríkirkjusafnaðarins um frjáls fjárframlög með valgreiðslu í heimabanka.  Þetta er í annað sinn á árinu sem leitað er til safnaðarfólks.  Fyrr á árinu sendum við í heimabankann valgreiðslu.  Henni var vel tekið og samtals ...

Sunnudagaskóli 29. október

27. október 2017|

Sunnudaginn 29. október er sunnudagaskóli kl. 11:00. Edda, Erna, Gummi, Skarpi og Örn hlakka til að sjá ykkur og syngja með ykkur. Við ætlum að njóta þess að vera saman og minna hvert annað á það hvað lífið er mikil ...

22. október kl. 20 – Hvað er að gerast í Hollywood.

18. október 2017|

Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Sigríður Kristín, Erna Blöndal, söngkona, Örn, gítarleikari og Guðmundur, bassaleikari mæta með gleði og söng. Allir velkomnir stórir sem smáir❤️?   Kvöldvaka kl. 20. Yfirskrift: Hvað er að gerast í Hollywood ? Eiga þær konur sem stíga ...

Örn Arnarson á sálmatónleikum í Fríkirkjunni

18. október 2017|

Tónlistarstjórinn okkar hann Örn Arnarson söng og kynnti sýna eftirlætis sálma einn með gítarinn sinn. Þeir fjölmörgu sem komu áttu góða kvöldstund. Hér er tengill á söng á sálmi 166  Fræ í frosti sefur. https://youtu.be/n-4wNSXHBp8  

Allar fréttir

Sunnudagar

11:00 – 12:00 Sunnudagaskóli
20:00 – 21:00 Kvöldguðsþjónusta

Mánudagar

20:00 – 21:00 AA

Þriðjudagar

11:00 – 11:40 Krílasálmar
16:30 – 17:00 Krílakór yngri
17:00 – 17:30 Krílakór eldri
17:00-18:00 Fermingarfræðsla hópur A / C
18:00 – 19:00 Fermingarfræðsla hópur B / D

Miðvikudagar

16:30 – 17:10  Krakkakór
17:15 – 18:00 Söng- og tónlistarnámskeið
18:30 – 20:30 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

16:30 – 17:30  Tónsmiðjan

Föstudagar

18:00 – 19:00 AA

Laugardagar

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fullorðnir
Börn (15 ára og yngri)
Go to Top