Hljómsveitin Eva á kvöldvöku 16. október

Kl. 11 er sunnudagskólinn með sínum söng og ánægju ! Við eigum síðan von á góðum gestum á kvöldvöku kl. 20 á sunnudag. Hljómsveitin Eva ætlar að flytja texta, en það verður líka sungið. Hljómsveitin Eva er popphljómsveit sem spilar kántrískotið femínískt pönk með þýðum og þjóðlegum undirtón.Hljómsveitin samanstendur af tónlistarkonunum og sviðshöfundunum Sigríði Eir Zophoníasardóttur og [Lesa meira...]