Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

50 börn fermdust í Fríkirkjunni í sumardaginn fyrsta

Vel heppnaður dagur og mikil gleði skein úr andlitum fermingarbarna og fjölskyldum þeirra. Mikil og löng hefð fyrir fermingum þennan dag í Fríkirkjunni, enda er hann eftirsóttur.  Sérstaklega hjá gamalgrónum Hafnfirskum fjölskyldum. Athafnirnar voru þrjár, kl. 10, 12 og 14.   Á myndinni má sjá hópinn sem gekk frá kirkju yfir í safnaðarheimilið eftir ferminguna kl. ...

19. apríl 2018|

Fermingar á laugardag og sunnudagaskóli

Laugardaginn 14. apríl verða fermd 34 börn í tveimur fermingum frá Fríkirkjunni.  Sú fyrri kl. 11 og síðari kl. 13. Sunnudaginn 15. apríl er fjölskyldumessa og sunnudagaskóli kl. 11. Þær Erna og Ragga sjá um dagskrá ásamt Fíkirkjubandinu og ekkert slegið af þar.  Rebbi mætir að sjálfsögðu og ekki von á öðru en að við ...

13. apríl 2018|

Fermingardagar 2019

Áætlaðir fermingardagar 2019 eru eftirfarandi: Laugardagur, 6. apríl Pálmasunnudagur, 14. apríl Skírdagur, 18. apríl Sumardagurinn fyrsti,  25. apríl Sunnudagurinn, 5. maí. Sjómannadagurinn, 2. júní.

11. apríl 2018|

Sunnudagaskóli 9. apríl

Eftir smá hlé um páska og ferminga fer sunnudagaskólinn aftur af stað á sunnudag 9. apríl kl. 11.  Og áfram alla sunnudaga á sama tíma fram í maí. Fríkirkjan í Hafnarfirði er svo heppin að eiga að Fríkirkjubandið sem mætir alltaf í Sunnudagaskólann til gleði fyrir börn á öllum aldri. Eitthvað voru þeir Skarphéðinn, Guðmundur ...

6. apríl 2018|

Sunnudagar

29. mars
17:00 Samvera við krossinn á föstudaginn langa
31. mars
08:00 Hátíðarmessa á páskadagsmorgun
11:00 Sunnudagaskóli
7. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
13. apríl
10:30 Ferming
12:00 Ferming
14. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
21. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
25. apríl
10:00 Ferming
11:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top