Fermingar 2022

Nú er skráning í fermingar 2022 hafin á vefnum.

Skrá í fermingu
Forsíða2021-10-13T22:42:22+00:00

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Kaffisala kvenfélagsins verður í ár 1. október nk. kl. 15.

20. september 2017|

Vekjum athygli á kaffisölu Kvenfélags Fríkirkjunnar SUNNUDAGINN 1. OKTÓBER kl. 15.  Verður  kaffisala að lokinni messu í kirkjunni. Ath. messan hefst kl. 14.00. Athugið að þetta er viku fyrr en vanalaga og áður boðuð kvöldmessa færist aftur um eina viku.

Myndagjöf frá Almari og Önnu

20. september 2017|

Almar Grímsson sem var formaður safnaðarstjórnar á árum áður færði ásamt konu Önnu Guðbjörnsdóttur forláta mynd af Fríkirkjunni.  Ensk vinkona þeirra málaði Austurgötuna í forgrunni og Fríkirkjuna í litum eins og leit út hér á árum áður.  Stílfærð og skemmtileg ...

Frábær fermingarferð á Úlfljótsvatn

20. september 2017|

Frábær fermingarferð að Úlfljótsvatni um helgina!  Hópnum var skipt í tvennt, sá fyrri frá föstudegi til laugardags og sá seinni fram á sunnudag.   Fínir krakkar og mikill kraftur í útidagsskránni þó aðeins hafi rignt. Förum með tilhlökkun inn í ...

Uppýsingar um ferðirnar á Úlfljótsvatn 15. til 17. september

12. september 2017|

Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 15.-16.sept: Fermingarbörn úr  Lækjarskóla og Setbergsskóla, Hraunvallaskóla og Öldutúnsskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu föstudaginn  15.sept.  kl.15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt. Komið heim á laugardeginum áætlaðað ...

Allar fréttir

Sunnudagar

11:00 – 12:00 Sunnudagaskóli
20:00 – 21:00 Kvöldguðsþjónusta

Mánudagar

20:00 – 21:00 AA

Þriðjudagar

11:00 – 11:40 Krílasálmar
16:30 – 17:00 Krílakór yngri
17:00 – 17:30 Krílakór eldri
17:00-18:00 Fermingarfræðsla hópur A / C
18:00 – 19:00 Fermingarfræðsla hópur B / D

Miðvikudagar

16:30 – 17:10  Krakkakór
17:15 – 18:00 Söng- og tónlistarnámskeið
18:30 – 20:30 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

16:30 – 17:30  Tónsmiðjan

Föstudagar

18:00 – 19:00 AA

Laugardagar

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fullorðnir
Börn (15 ára og yngri)

Go to Top