Starfið

safnaðarheimilid
Í safnaðarheimili kirkjunnar á horni Linnetstígs og Austurgötu er öflugt og gott starf alla daga.

 

Fjölþætt starfsemi fer fram í húsinu sem hýsir skrifstofur starfsfólks og salirnir á miðhæð og efri hæð eru jafnan iðandi af lífi.

 

Þar er þungamiðja fermingarfræðslunnar, heimavöllur kvenfélagsins og bræðrafélagsins, æfingaaðstaða kirkjukórsins og foreldramorgnarnir eiga sér einnig skjól í safnaðarheimilinu, svo nokkur dæmi séu tekin.

 

Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
200 Hafnarfirði
Sími: 565 3430.