AA fundir

Reynslusporin 12 liggja til grundvallar í öllu starfi AA samtakanna. AA fundir eru í safnaðarheimilinu á mánudagskvöldum kl. 20 og föstudagskvöldum kl.18. Sjá yfirlit um fundi samtakanna hér á heimasíðu þeirra.