Sunnudagaskóli 29. janúar kl. 11

Sunnudagaskólinn í Fríkirkjunni komandi sunnudag eins og alla sunnudaga.

Rómaður söngur, gleði og innihaldsrík stund fyrir börn á öllum aldri.

Verið innilega velkomin.