Sunnudagaskólinn

image (5)Sunnudagaskólinn okkar nýtur mikilla vinsælda og er rétt að tala hreinlega um sunnudagaskólafjör!

Þá er söngur, leikur og fróðleikur um allt mögulegt sem við kemur trúnni og kirkjunni. En umfram allt er gaman. Hljómsveit kirkjunnar spilar yfirleitt undir í sunnudagaskólanum.

Hann er alla sunnudga kl. 11 og eins og sjá má er það glaðvær hópur sem heldur þar um taumana 🙂

1980293_1490598344535100_497832216163715415_o

Á döfinni:

[upcoming-events num_events=“10″]