Sunnudagskólinn 3. september kl. 11 og kvöldmessa kl. 20

Sunnudagaskólinn hefst nú um helgina, 3. september kl. 11.

Að mestu leyti mun sama öfluga fólkið mun sjá um dagskrána og var í fyrra og Fríkirkjubandið um tónlistina.

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað alltaf kl. 11 í kirkjunni til jóla !

#################################

Kvöldmessa kl.20. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiða sönginn.

Prestarnir, þau Einar og Sigríður Kristín annast stundina.