Sunnudagurinn 19. nóvember – Sunnudagskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20

Á sunnudaginn ætlum við í Fríkirkjunni að hafa þetta allt saman á léttum nótum.

Sunnudagaskólinn kl. 11 að venju en hann hefur verið fjölsóttur í haust.

Og svo er kvöldvaka kl.20.

Fluttir verða léttir og glaðlegir sálmar.

Kórinn okkar syngur undir stjórn Arnar Arnarsonar.