Útför

Við andlát ástvinar leitast prestar kirkjunnar við að veita aðstandendum alla þá aðstoð sem í þeirra valdi stendur. Sími á skrifstofu 565 3430. Að sjálfsögðu má þá hafa samband við prestana utan formlegs viðtalstíma.

Sr. Einar Eyjólfsson s. 565-1478

Sr. Sigurvin Lárus Jónsson s. 692 7217

 

Örn Arnarson tónlistarstjóri og Erna Blöndal söngkona hafa einnig verið fólki innan handar við undirbúning tónlistar og hafa aðstandendur verið þakklátir fyrir þeirra góðu þjónustu.

Erna Blöndal s. 897-2637

Örn Arnarson s. 861-9234

Útför gæti farið þannig fram:

Forspil
Bæn
Ritningarlestur
Sálmur
Guðspjall
Sálmur
Minningarorð ef þess er óskað
Sálmur, einsöngur eða einleikur
Bæn – Faðir vor
Sálmur
Moldun
Sálmur
Eftirspil