Fermingarferðum á Úlfljótsvatn slegið á frest

Í kjölfar veikinda af völdum Nóró-veirunnar sem kom upp á meðal breskra skáta sem dvalið hafa á Úlfljótsvatni að undanförnu, hafa skátar í samráði við heilbrigðisyfirvöld ákveðið að taka ekki á móti gestum að Úlfljótsvatni næstu þrjár vikurnar. Af þeim sökum þurfum við að slá á frest fyrirhuguðum ferðum fermingarbarna á Úlfljótsvatn en þær voru á dagskrá síðustu helgina í ágúst og þá fyrstu í [Lesa meira...]