Helgihald

Í Fríkirkjunni í Hafnarfirði fer fram fjölbreytt helgihald alla sunnudaga og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Guðsþjónustur eru haldnar kl. 13 á sunnudögum og kvöldvökur kl. 20 á sunnudagskvöldum. Í guðsþjónustunum fer fram hefðbundið helgihald en á kvöldvökunum sjá prestar kirkjunnar um helgihald ásamt góðum gestum þar sem mikil áhersla er lögð á tónlist og fræðslu um allt milli himins og jarðar.

Dagskrá helgihalds vorið 2023

Febrúar

Sunnudagur 5. febrúar
Sunnudagaskóli kl. 11:00

Sunnudagur 12. febrúar
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Kvöldvaka kl. 20:00

Sunnudagur 19. febrúar
Sunnudagaskóli kl. 11:00

Sunnudagur 26. febrúar
Sunnudagaskóli kl. 11:00 Kvöldmessa kl. 20:00

Mars

Laugardagur 5. mars
Sunnudagaskóli kl. 11 Sálmar og gítar kl. 17

Sunnudagur 12. mars
Fríkirkjuhátið kl. 11

Sunnudagur 19. mars
Sunnudagaskóli kl. 11

Sunnudagur 26. mars
Sunnudagaskóli kl. 11 Lokasamvera fermingarbarna og foreldra kl. 20:00

Apríl

Laugardagur 1. apríl
Fermingar

Pálmasunnudagur 2. apríl
Fermingar

Skírdagur 6. apríl
Fermingar

Föstudagurinn langi 7. apríl Gjörningur

Páskadagur 9. apríl Páskamessa og páskaeggjaleit kl. 08

Sunnudagur 16. apríl Sunnudagaskóli kl. 11

Sumardagurinn fyrsti 20. apríl Fermingar

Sunnudagur 23. apríl Sunnudagaskóli kl. 11

Sunnudagur 30. apríl Sunnudagaskóli kl. 11

Maí

Laugardagur 6. maí
Fermingar

Sunnudagur 14. maí
Fjölskylduhátíð á Thorsplani