Helgihald

Í Fríkirkjunni í Hafnarfirði fer fram fjölbreytt helgihald alla sunnudaga og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Guðsþjónustur eru haldnar kl. 13 á sunnudögum og kvöldvökur kl. 20 á sunnudagskvöldum. Í guðsþjónustunum fer fram hefðbundið helgihald en á kvöldvökunum sjá prestar kirkjunnar um helgihald ásamt góðum gestum þar sem mikil áhersla er lögð á tónlist og fræðslu um allt milli himins og jarðar.

Dagskrá helgihalds vorið 2022

Febrúar

Sunnudagur 6. febrúar 
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Kvöldvaka kl. 20:00

Sunnudagur 13. febrúar 
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Kvöldvaka kl. 20:00

Sunnudagur 20. febrúar 
Sunnudagaskóli kl. 11:00

Sunnudagur 27. febrúar 
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Kvöldvaka kl. 20:00

Mars

Sunnudagur 6. mars
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Kvöldvaka kl. 20:00

Sunnudagur 13. mars
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Guðsþjónusta kl. 14:00
Kvenfélagsbasar

Sunnudagur 20. mars
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Fermingarsamvera kl. 16:00
Fermingarsamvera kl. 17:30

Sunnudagur 27. mars
Sunnudagaskóli kl. 11:00

Apríl

Laugardagur 2. apríl 
Fermingar

Sunnudagur 3. apríl 
Sunnudagaskóli kl. 11:00

Pálmasunnud.10. apríl
Fermingar

Skírdagur 14. apríl 
Fermingar

Föstud. langi 15. apríl 
Guðsþjónusta kl. 17:00

Sunnudagur 17. apríl
páskadagur 
Guðsþjónusta kl. 08:00
Páskaeggjaleit í kjölfarið

Sumard. fyrsti 21. apríl 
Fermingar

Sunnudagur 24. apríl 
Sunnudagaskóli kl. 11:00

Maí

Sunnudagur 1. maí 
Fjölskylduhátíð í Hellisgerði  kl. 11:00

Sunnudagur 8. maí 
Fermingar

Sunnudagur 22. maí 
17:00 fermingar 2023
fermingarbörnum og foreldrum boðið til kirkju