Helgihald

Í Fríkirkjunni í Hafnarfirði fer fram fjölbreytt helgihald alla sunnudaga og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Guðsþjónustur eru haldnar kl. 13 á sunnudögum og kvöldvökur kl. 20 á sunnudagskvöldum. Í guðsþjónustunum fer fram hefðbundið helgihald en á kvöldvökunum sjá prestar kirkjunnar um helgihald ásamt góðum gestum þar sem mikil áhersla er lögð á tónlist og fræðslu um allt milli himins og jarðar.

Dagskrá helgihalds haustið 2021

September

Sunnudagur 5. september
Sunnudagaskóli kl. 11
Kvöldvaka kl. 20

Sunnudagur 12. september
Sunnudagaskóli kl. 11
Kvöldmessa kl. 20

Sunnudagur 19. september
Sunnudagaskóli kl. 11
Guðsþjónusta kl. 13

Sunnudagur 26. september
Sunnudagaskóli kl. 11

Október

Sunnudagur 3. október
Sunnudagaskóli kl. 11
Kvöldvaka kl. 20

Sunnudagur 10. október
Sunnudagaskóli kl. 11
Guðsþjónusta kl. 14
Kaffisala Kvenfélagsins kl. 15

Sunnudagur 17. október
Sunnudagaskóli kl. 11
Kvöldguðsþjónusta kl. 20

Sunnudagur 24. október
Sunnudagaskóli kl. 11

Sunnudagur 31. október
Hrekkjavökusunnudagaskóli kl. 11
Guðsþjónusta kl. 13

Nóvember

Sunnudagur 7. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11
Kvöldvaka Allra heilagra messa kl. 20

Sunnudagur 14. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11

Sunnudagur 21. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11
í beinu streymi

Sunnudagur 28. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11
Aðventustund kl. 13

Desember

Sunnudagur 5. desember
Sunnudagaskóli kl. 11
Aðventukvöldvaka kl. 20

Laugardagur 11. desember
Jólatónleikar kórs Fríkirkjunnar í Hafnarfirði kl. 16

Sunnudagur 12. desember
Jólaball á Thorsplani kl. 11

Föstudagur 24. desember – Aðfangadagur
Aftansöngur kl. 18
Jólasöngvar á jólanótt kl. 23:30

Laugardagur 25. desember – Jóladagur
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14

Föstudagur 31. desember – Gamlársdagur
Aftansöngur kl. 18