Helgihald

Í Fríkirkjunni í Hafnarfirði fer fram fjölbreytt helgihald alla sunnudaga og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í guðsþjónustunum fer fram hefðbundið helgihald en á kvöldvökunum sjá prestar kirkjunnar um helgihald ásamt góðum gestum þar sem mikil áhersla er lögð á tónlist og fræðslu um allt milli himins og jarðar.

Dagskrá helgihalds

10. mars
11:00 Sunnudagaskóli
14:00 Lokasamvera fermingarbarna með Jóni Jónssyni
15:30 Lokasamvera fermingarbarna með Jóni Jónssyni
17. mars
11:00 Sunnudagaskóli
24. mars
10:30 Ferming
12:00 Ferming
13:30 Ferming
28. mars
10:30 Ferming
12:00 Ferming
29. mars
17:00 Samvera við krossinn á föstudaginn langa
31. mars
08:00 Hátíðarmessa á páskadagsmorgun
11:00 Sunnudagaskóli
7. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
13. apríl
10:30 Ferming
12:00 Ferming
14. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
21. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
28. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
5. maí
11:00 Vorhátíð sunnudagaskólans