Við bjóðum sr. Ingu Harðardóttur hjartanlega velkomna til starfa.
Elsku vinir!Það berast skemmtilegar fréttir úr Fríkirkjunni en á komandi hausti bætist í starfsmannahópinn okkar góða þegar sr. Inga Harðardóttir gengur til liðs við okkur sem prestur kirkjunnar. Inga er ekki ókunnug Fríkirkjunni en hún starfaði hjá okkur um nokkurra ára skeið í fjölbreyttu starfi kirkjunnar samhliða námi í guðfræði. Síðustu ár hefur hún verið ...
Viltu leggja inn á styrktarsjóð kirkjunnar?
Kæru vinir! Við finnum fyrir hlýjum straumum og fáum fallegt viðmót hvar sem við komum. Það er metnaðarfullur hópur sjálfboðaliða og starfsmanna sem starfa í Fríkirkjunni. Hópurinn gerir sér grein fyrir því að tímarnir breytast og manneskjan með. Kirkjan þarf því að vera í stöðugu samtali við söfnuðinn sinn og finna nýjar leiðir gerist ...
Viltu eiga kirkjuna með okkur!
Taka þátt í söfnun Á síðustu árum hefur safnaðarfólki Fríkirkjunnar fjölgað verulega. Árið 2000 voru 3.337 manns skráðir í söfnuðinn, árið 2016 voru 6.479 skráðir og um síðustu áramót var fjöldi safnaðarfólks 7.645. Samhliða þessu hefur safnaðarstarfið verið að eflast og það eitt að hér fermast á þriðja hundrað ungmenni á þessu ári segir allt ...
Vetrarstarf kirkjunnar!
Fjölbreytt vetrarstarf litlu fjölskyldu-kirkjunnar í hjarta Hafnarfjarðar! Skráningar í tónlistarstarfið fara fram hér á heimasíðunni eða facebooksíðum hópanna. Allir viðburðir eru auglýstir sérstaklega inn á facebooksíðu kirkjunnar https://www.facebook.com/frikhafn Sunnudagar: Sunnudagaskóli flesta sunnudaga kl. 11:00 - fylgist með heimasíðunni þegar starfið er hafið. Sunnudagaskóli fellur niður vegna vetrarfrís 27. október Kærleikur, friðarboðskapur, söngur og gleði með ...
16. febrúar Guðþjónustu útvarpað á Rás 1 kl. 11:00 og sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 11:00
23. febrúar sunnudagaskóli
2. mars sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00
9. mars sunnudagaskóli kl. 11:00
16. mars sunnudagaskóli kl. 11:00 og lokasamverur fermingarbarna og foreldra í kirkjunni kl. 16:00 (Hópar A og B) og kl. 17:00 (Hópar C og D) Jón Jónsson kemur í heimsókn
23. mars Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. mars Sunnudagaskóli kl. 11:00
5. apríl FERMINGAR kl. 9:30, 11:00, 12:30 og 14:00
6. apríl sunnudagaskóli kl. 11:00
13. apríl pálmasunnudagur FERMINGAR kl. 9:30, 11:00, 12:30 og 14.00
17. apríl Skírdagur FERMINGAR kl 10:00 og kl. 11:30
18. apríl föstudagurinn langi – Samvera við krossinn kl. 17:00
20. apríl Hátíðarmessa kl. 08:00 á páskadagsmorgun
24. apríl Sumardagurinn fyrsti FERMINGAR kl. 9:30, 11:00, 12:30 og 14:00
27. apríl Sunnudagaskóli kl. 11:00
3. maí laugardagur FERMINGAR kl. 10:00, 11:30, 13:00
4. maí Fjölskylduhátíð kl. 11:00
1. júní Sjómannadagurinn FERMINGAR 10:00, 11:30 og 13:00
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar
17:00 – 19:00 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
17:00 – 17:30 Litli kór
17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar
18:30 – 19:45 Syngjum saman – Tónlistin er hjartans mál – verið öll hjartanlega velkomin.
Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði: Prjónagleði kl. 19:30
Fyrsta laugardag í mánuði: Göngugarpar hittast við safnaðarheimilið kl. 10:00
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430