Fermingar 2023

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2023

Ferming 2023

Fermingardagar 2023
1. apríl 2023 – laugardagur
2. apríl 2023 – pálmasunnudagur
6. apríl 2023 – skírdagur
20. apríl 2023 – sumard. fyrsti
6. maí 2023 – laugardagur
4. júní 2023 – sjómannadagurinn

Sunnudaginn 22. maí kl. 17:00 verður samverustund í kirkjunni þar sem fermingarfræðsla næsta vetrar verður kynnt. Við bjóðum ungmennum á fermingaraldri og foreldrum að mæta í kirkjuna til að fræðast meira um starfsemina framundan.

Forsíða2022-05-18T11:12:40+00:00

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Fermingarhópur 2023

Hjartans þakkir öll fyrir komuna á samverustund fermingarbarna og foreldra ársins 2023. Hér er hlekkur á fermingarhópssíðuna á facebook: https://www.facebook.com/groups/716040869533115/member-requests Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að "adda" sér inn í hópinn en þarna verða allar upplýsingar er viðkoma starfinu í vetur. Við hlökkum mikið til komandi vetrar með ykkur öllum.  

22. maí 2022|

Nýkjörin safnaðarstjórn Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði var haldinn 17. maí sl. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, þar sem farið var yfir starfsemi safnaðarins frá síðasta aðalfundi og ný safnaðarstjórn var kjörin. Úr stjórn gengu þau Einar Sveinbjörnsson, formaður, Reynir Kristjánsson varaformaður, Unnur Jónsdóttir ritari og Kjartan Jarlsson. Öll hafa þau starfað um langt árabil í stjórn ...

18. maí 2022|

Fermingarhátíð og mátun fermingarkyrtla

Sunnudaginn 20. mars verður hátíð með fermingarbörnum og fjölskyldum fermingarbarna. Jón Jónsson tónlistarmaður og fyrrverandi fermingardrengur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verður með okkur og syngur og spjallar um lífið og tilveruna. Hópar A og B mæta kl.16. Hraunvallaskóli, Skarðshlíðarskóli, Öldutúnsskóli, Setbergsskóli og  NÚ. Hópar C og D mæta kl.17.30. Lækjarskóli, Víðistaðaskóli, Áslandsskóli, Hvaleyrarskóli og skólar utan Hafnarfjarðar   Þriðjudaginn 29. ...

16. mars 2022|

Fjölskyldumessa og basar kvenfélagsins

Sunnudaginn 13. mars verður mikil hátíð í Fríkirkjunni í Hafnarfirði en fjölskyldumessa verður haldin kl. 14 og basar kvenfélagsins í beinu framhaldi. Börn úr barna - og ungmennastarfi kirkjunnar koma í heimsókn í fjölskyldumessuna og flytja tónlist ásamt Fríkirkjubandinu. Sr. Margrét Lilja Vilmundardóttir leiðir stundina. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur basar í safnaðarheimili kirkjunnar, sem ...

9. mars 2022|
Allar fréttir

Sunnudagar

sunnud. 22. maí 2022
17:00 Fermingarfræðsla kynning

Mánudagar

20:00 – 21:00 AA

Þriðjudagar

Miðvikudagar

18:30 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

Föstudagar

18:00-19:00 AA

Laugardagar

 

Samfélagsmiðlar

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fullorðnir
Börn (15 ára og yngri)
Go to Top