Fermingar 2024

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2024.

Fermingardagar 2024
Pálmasunnudagur 24. mars 2024
Skírdagur 28. mars 2024
Laugardagur 13. apríl 2024
Sumardagurinn fyrsti 25. apríl 2024
Laugardagur 4. maí 2024
Sjómannadagurinn 2. júní 2024

Forsíða2023-01-05T11:42:01+00:00

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Frjáls framlög til safnaðarstarfsins

Fríkirkjan leitar nú til safnaðarfólks um frjáls framlög til safnaðarstarfsins. Að þessu sinni er frjálsa framlagið 2.400 kr. og birtist í heimabanka með ógreiddum reikningum en er valgreiðsla. Allir ógreiddir seðlar falla niður í byrjun maí n.k.   Sérstaða Fríkirkjunnar í Hafnarfirði liggur m.a. í fjárhagslegu sjálfstæði hennar. Sóknargjöldin, sem eru skattur sem allir landsmenn ...

27. mars 2023|

Viltu eiga kirkjuna með okkur? ❤️

Góðu vinir, við hvetjum ykkur öll til að kíkja á skráninguna ykkar í trúfélag en það getið þið gert hér: Trúfélagsskráning Fríkirkjan í Hafnarfirði stendur á kletti í hjarta Hafnarfjarðar og umvefur fallega bæinn okkar og öll sem þar búa. Fríkirkjan tekur fallega á móti öllu því fjölbreytta fólki sem samfélagið byggir. Verið hjartanlega velkomin ...

11. mars 2023|

Fríkirkjuhátíð 12. mars kl. 11

Sunnudaginn 12. mars verður sannkölluð hátíð í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 11, þar sem við fögnum því að vera til og tjöldum til öllu okkar góða starfi.   Messan er fjölskylduvæn gæðastund þar sem gleðin ræður ríkum og hentar fyrir okkur öll, frá yngstu krílum upp í heldri borgara - fyrir krakka með hár og ...

7. mars 2023|

Sálmar og gítar sunnudaginn 5. mars kl. 17

Örn Arnarson, tónlistarstjóri Fríkirkjunnar í Hafnarfirði býður til sálmaveislu sunnudaginn 5. mars kl. 17:00. Hann mun leiða okkur inn í heim sálmanna bæði í tali og tónum og mun á sinn einstaka og fallega hátt segja frá sálmaskáldunum okkar og sálmum þeirra. Við getum lofað ykkur nýrri upplifun og meiri nærveru við sálmana okkar eftir ...

5. mars 2023|

Sunnudagar

Mánudagar

20:00 – 21:00 AA

Þriðjudagar

Miðvikudagar

18:30 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

Föstudagar

18:00-19:00 AA

Laugardagar

 

Samfélagsmiðlar

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Go to Top