Fríkirkjan verður opin og lifandi um helgina

Sunnudagur kl. 11 - sunnudagskólinn fór í gang fyrir viku. Góð stemming og mikil þátttaka. Sunnudagsmorgnar eru fráteknir fyrir yngsta fólkið í kirkjunni í vetur! Sunnudagur kl. 20 - kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Margrét Lilja prestur (Milla) leiðir stundina og predikar. Um 70 fermingarbörn munu síðan dvelja á Úlfljótsvatni um helgina - seinni tveir hóparnari í upphafi [Lesa meira...]

Aðalfundur Kvenfélags Fríkirkjunnar 21. september

Kæru kvenfélagskonur Þriðjudaginn 21. september kl. 19:30 mun aðalfundur kvenfélagsins fara fram.Hefðbundin aðalfundarstörf, kaffi og veitingar og verður gestur fundarins - Margrét Lilja Vilmundardóttir, nýráðin prestur safnaðarins.Hún mun vera með okkur á fundinum, halda stutta tölu og kynna sig. Dagskrá og starf vetrarins verður kynnt á fundinum. Sóttvarnar reglum verður [Lesa meira...]

Til foreldra fermingarbarna vegna fermingarstarfs veturinn 2021 – 22

Til foreldra fermingarbarna vegna fermingarstarfs veturinn 2021 - 22 Fermingarstarfið hefst með samverum fermingarbarna og foreldra sunnudag 29. ágúst n.k. Í næstu viku sendum við ykkur nánar um tímasetningar, við erum aðeins að hinkra í ljósi samkomutakmarkana. Nú þegar hafa 150 börn skráð sig í fermingarstarfið, þau sem eiga eftir að ljúka skráningu: hér er [Lesa meira...]

Gengið að Görðum – Útimessa

Næstkomandi sunnudag, 15. ágúst, ætlum við að ganga frá frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði og enda í Garðakirkju kl. 11. Fararblessun og söngur við Fríkirkjuna í Hafnarfirði kl. 10:00 áður en lagt er af stað. Göngustjóri verður Jónatan Garðarsson sem mun deila með okkur áhugaverðum fróðleik eftir gamla Garðveginum Sr. Einar Eyjólfsson þjónar og flytur hugleiðingu. Um tónlistina sér Örn [Lesa meira...]

Fermingar 2022

Allar upplýsingar og undir flipanum fermingar hér efst á síðunni. Skráningareyðublað er hér (best að afrita tengilinn):  https://frikirkja.skramur.is/input.php?id=1