Opnunartími
Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar fer fram þriðjudaginn 16. maí kl. 20 í safnaðarheimilinu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar
Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar verður sunnudaginn 14. maí. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiðir skrúðgöngu frá Fríkirkjunni kl.11. Skemmtidagskrá verður á Thorsplani.
Dymbilvika og páskar
Föstudagurinn langi Samvera við krossinn kl. 17 Fríkirkjukórinn og Fríkirkjubandið flytja fallega tónlist undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistarstjóra. Kirstín Erna Blöndal syngur einsöng. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 08. Fríkirkjukórinn syngur. Skarphéðinn Þór Hjartarson leikur á orgel, Örn Arnarson leikur á gítar. Björk Níelsdóttir syngur einsöng. Eftir guðsþjónustuna leggjumst við í mikla páskaeggjaleit með ...
Frjáls framlög til safnaðarstarfsins
Fríkirkjan leitar nú til safnaðarfólks um frjáls framlög til safnaðarstarfsins. Að þessu sinni er frjálsa framlagið 2.400 kr. og birtist í heimabanka með ógreiddum reikningum en er valgreiðsla. Allir ógreiddir seðlar falla niður í byrjun maí n.k. Sérstaða Fríkirkjunnar í Hafnarfirði liggur m.a. í fjárhagslegu sjálfstæði hennar. Sóknargjöldin, sem eru skattur sem allir landsmenn ...
Sunnudagar
Mánudagar
20:00 – 21:00 AA
Þriðjudagar
Miðvikudagar
18:30 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
Föstudagar
18:00-19:00 AA
Laugardagar