Fermingar 2022

Fermingar 2022  Kæru vinir - nú erum við í Fríkirkjunni farin að skipuleggja komandi fermingarár 2022 og höfum nú þegar valið fallegustu dagsetningar næsta árs fyrir komandi fermingarungmenni. 2. apríl (laugardagur) 10. apríl (pálmasunnudagur) 14. apríl (skírdagur) 21. apríl (sumardagurinn fyrsti) 8. maí 12. júní (sjómannadagur) Við vinnum nú hörðum gleðihöndum að því [Lesa meira...]

Fjársöfnun – greiðslur í heimabanka

Við leitum nú á ný til safnaðarins,  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Ef einhverjir hafa ekki fengið greiðslutilkynningu í bankann sinn er númerið: 0544-26-005159 kt. 560169-5159. Við í Fríkirkjunni myndum söfnuðinn, veljum að tilheyra honum af fúsum og frjálsum vilja. Þess vegna er gríðarmikilvægt að finna þann velvilja safnaðarfólks til [Lesa meira...]