Fermingar 2022

Nú er skráning í fermingar 2022 hafin á vefnum.

Skrá í fermingu
Forsíða2021-10-13T22:42:22+00:00

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Bleikur sunnudagur 17. október

14. október 2021|

Það verður Bleikur sunnudagur  17. október   💗 Bleikur sunnudagaskóli kl. 11 - bleik, hjartahlýjandi og hress fjölskyldustund. Barn verður borið til skírnar. Við hvetjum ykkur öll til að koma í einhverju bleiku. Bleik kvöldguðsþjónusta kl. 20 - bleik, ljúf og ...

10. október – kaffisala kvenfélagsins

9. október 2021|

Sunnudagskólinn á sínum stað kl. 11 Kl. 14 er messa undir stjórn Margrétar Lilju Vilmundsdóttur, Arnar Arnarsonar og Fríkirkjukórsins. Á eftir kl. 15 henni er árlega kaffisala kvenfélags Frikirkjunnar. Kaffisalan hefst strax eftir messuna. Takk fyri stuðninginn og hlökkum til ...

3. okt: Kvöldvaka í Fríkirkjunni kl. 20

1. október 2021|

Komandi sunnudag verður Sunnudagskólinn fyirr alla fjölskylduna kl. 11 eins og alla sunnudagsmorgna. Kl.20 verður sían skip úm gír. Þá er kvöldvaka í hímunu í kirkjunni okkar. Tíminn og haustið verður umfjöllunarefnið. Mikil og hugljúf tónlist ein og vera ber.

Sunnudagaskóli 26. sept kl. 11

24. september 2021|

Sunnudagaskólinn hefur farið af stað með krafti - fín mæting, krakkar á öllum aldri, mömmur, pabbar, afar, ömmur frændar og frænkur!

Allar fréttir

Sunnudagar

11:00 – 12:00 Sunnudagaskóli
20:00 – 21:00 Kvöldguðsþjónusta

Mánudagar

20:00 – 21:00 AA

Þriðjudagar

11:00 – 11:40 Krílasálmar
16:30 – 17:00 Krílakór yngri
17:00 – 17:30 Krílakór eldri
17:00-18:00 Fermingarfræðsla hópur A / C
18:00 – 19:00 Fermingarfræðsla hópur B / D

Miðvikudagar

16:30 – 17:10  Krakkakór
17:15 – 18:00 Söng- og tónlistarnámskeið
18:30 – 20:30 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

16:30 – 17:30  Tónsmiðjan

Föstudagar

18:00 – 19:00 AA

Laugardagar

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fullorðnir
Börn (15 ára og yngri)

Go to Top