Fyrir þau sem vilja styrkja starf Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, bendum við á Minningar- og styrktarsjóð Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur.
Minningarkortin fást bæði í Blómabúðinni Burkna, Linnetsstíg 3 sem og í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði að Linnetsstíg 6.

Fyrir þau sem vilja styrkja með beinu framlagi þá eru bankaupplýsingar sjóðsins eftirfarandi:
0544 – 14 – 800108, kt. 510303-3420
Við biðjum ykkur um að senda okkur Tpóst á frikirkja@frikirkja.is svo við getum komið kveðju til aðstandenda.