Fermingar 2021
Kæru fermingarfjölskyldur.
Velkomin í fermingarfræðslu Fríkirkjunnar í Hafnarfirði.
Hópaskipting og dagskrá haustsins má sjá hér neðar sem og upplýsingar og form skráningar.
####################################################
Fermingarferðalög á Úlfljótsvatn verða farin með:
Áslandsskóla og Lækjarskóla föstudaginn 4. september kl. 15.30
Hraunvallaskóla, Víðistaðaskóla og Skarðshlíðarskóla föstudaginn 25. september kl. 15.30
og Setbergsskóla, Öldutúnsskóla, og Hvaleyrarskóla laugardaginn 26. september kl. 12.00
Þau fermingarungmenni sem koma úr skólum utan Hafnarfjarðar mega velja þá dagsetningu sem hentar þeim best.
Að gefnu tilefni viljum árétta að öllum að frjálst að taka þátt í fermingarfræðslu Fríkirkjunnar og öllum er frjálst að fermast í Fríkirkjunni, óháð búsetu og trúfélagaskráningu. Þau sem hafa hug á því geta skráð sig í söfnuðinn geta gert það í gegnum Þjóðskrá. https://www.skra.is/umsoknir/rafraen-skil/tru-og-lifsskodunarfelag
Facebookhópur fermingarstarfsins verður upplýsingaveita næsta vetrar, ásamt þeim tölvupóstum sem þið fáið frá okkur. https://www.facebook.com/groups/790363844792426/
Við vonum að þið hafið öll séð kveðju okkar til fermingarungmenna og okkur hlakkar til að hitta ykkur í september. https://www.facebook.com/frikhafn/videos/180477009942549/
########################################################
A: Áslandsskóli
B: Hraunvallaskóli og Skarðshlíðarskóli
C: Setbergsskóli, Öldutúnsskóli og Hvaleyrarskóli
D: Víðistaðaskóli, Lækjarskóli og Nú.
Þau sem koma úr öðrum skólum velja sér hóp.
Þriðjudagur 8. september
Hópur A kl.17
Hópur B kl. 18
Þriðjudagur 15. september
Hópur C kl.17
Hópur D kl. 18
Þriðjudagur 22. september
Hópur A kl.17
Hópur B kl. 18
Þriðjudagur 29. september
Hópur C kl.17
Hópur D kl. 18
Þriðjudagur 6. október
Hópur A kl.17
Hópur B kl. 18
Þriðjudagur 13. október
Hópur C kl.17
Hópur D kl. 18
Þriðjudagur 20. október
Hópur A kl.17
Hópur B kl. 18
Þriðjudagur 27. október
Hópur C kl.17
Hópur D kl. 18
Þriðjudagur 3. nóvember
Hópur A kl.17
Hópur B kl. 18
Þriðjudagur 10. nóvember
Hópur C kl.17
Hópur D kl. 18
Þriðjudagur 17. nóvember
Hópur A kl.17
Hópur B kl. 18
Þriðjudagur 24. nóvember
Hópur C kl.17
Hópur D kl. 18
#########################################################
Hér má sækja skjal til skráningar fermingarbarna 2021:
Fyllið inn nákvæmlega og formið sendist sjálfkrafa til prestanna.
Val á fermingardögum eru ekki bindandi og hægt að breyta síðar.
Fermingardagar 2021:
Pálmasunnudagur 28. mars
Skírdagur 1. apríl
Laugardagur 10. apríl
Sumardagurinn fyrsti 22. apríl
Sunnudagur 2. maí
Sjómannadagurinn 6. júní
Skráningar hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfJI8p-amt9YqaITqMkppBsh75l9OVe7ZreJ9E0axZpVm-PdA/viewform