15. janúar verður sunnudagaskóli kl. 11 í Fríkirkjunni
Fyrst guðsþjónsta ársins og að þessu sinni kl. 13.
Sr. Sigríður Kristín annast athöfnina.
Texti dagsins er fengin úr Lúkasarguðspjalli þar sem segir frá hinum smávaxni Sakkeusi tollheimtumanni sem klifraði upp í tré til að sjá yfir.
Velt verður upp hugtökum eins og réttlæti og sanngirni.