• Sorgin og lífið

    6. nóvember 2022

    Sunnudaginn 6. nóvember kl. 20 verður samverustund í kirkjunni þar sem fjallað verður um sorgina og lífið. Við tendrum ljós í minningu látinna ástvina okkar og hlustum á ljúfa tóna og hlý orð. Kirstín Erna Blöndal leiðir stundina ásamt sr. Einari Eyjólfssyni og sr. Margréti Lilju Vilmundardóttir. Erna leggur nú stund á mastersnám í Listaháskóla Íslands þar sem hún rannsakar þátt tónlistar í sálgæslu og er stundin þáttur í þeirri vegferð hennar. Auk Ernu koma fram Gunnar Gunnarsson, orgelleikari, Örn Arnarson, tónlistarstjóri, ásamt hljómsveit og kór Fríkirkjunnar. Öll hjartanlega velkomin.  

Forsíða2025-10-13T14:59:06+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fermingar 2021

Fermingardagar 2021 hafa verið ákveðnir. Meiri upplýsingar á síðunni Fermingar. Þar er líka skjal sem fylla má út til rafrænnar skráningar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Fermingardagar 2021 Pálmasunnudagur 28. mars Skírdagur 1. apríl Laugardagur 10. apríl Sumardagurinn fyrsti 22. apríl Sunnudagur 2. maí Sjómannadagurinn 6. júní

2. mars 2020|

1. mars: Sunnudagaskóli og kvöldmessa – Frelsi á föstu

Kl. 11. Sunnudagaskólinn. Edda og Fríkirkjubandið leika lausum hala. Fræðsla, söngur og leikur. Kvöldmessa í kirkjunni þinni 1. mars kl. 20. Frelsi á föstu Takti tímans er í kristinni hefð skipt upp í tímabil sem hvert hefur sitt táknmál. Fasta er tími undirbúnings og endurmats þar sem við spyrjum: Erum við frjáls? Hvar er líf ...

26. febrúar 2020|

23. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11

Sunnudagaskóli sunnudaginn 23. febrúar kl. 11:00.Það styttist í Öskudaginn svo nú er um að gera að mæta í skemmtilegum búningum eða með grímu ja eða bara í náttfötum?‍♀️??‍???‍???‍♀️ Erna, Sigurvin og Gleðibandið mæta syngjandi kát og saman ætlum við að njóta lífsins, samverunnar, kærleikans og gleðinnar. Hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn?‍♀️?‍♀️?‍♀️?‍♀️??‍♂️?‍♀️??‍?

21. febrúar 2020|

16. feb.: Kvöldvaka- „Ólík andlit ástar og kærleika“

Kl. 11. Sunnudagaskólinn verður á sínum tíma. Fríkirkjubandið spilar og eins og venjulega: Upplifun, söngur, sögur og boðskapur að hætti Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Edda stýrir stundinni og Sigurvin kíkir í heimsókn. Kl. 20. Kvöldvaka. Á sunnudagskvöldið ætlað þeir Sigurvin prestur og Örn gítarleikari að vera á vegum ástarinnar og yfirskriftin er; ,,Ólík andlit ástar og ...

12. febrúar 2020|




Helgihald 2025

19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar

2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

Safnaðarstarf hefst aftur

í september/október!



Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

Barnakór fyrir börn á sjötta ári og upp úr. Öll börn hjartanlega velkomin

kl. 17:00 – 17:45

Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00

Annan þriðjudag í mánuði:

Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top