• Samverustund fermingarbarna og foreldra

    17. ágúst 2022

    Sunnudaginn 21. ágúst kl. 17 munum við hefja fermingarfræðslu vetrarins með samverustund fermingarbarna og foreldra í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.   Þar munum við eiga góða stund saman með dassi af stuði og hæfilegu magni af praktískum upplýsingum fyrir veturinn. Prestarnir okkar Margrét Lilja Vilmundardóttir og Einar Eyjólfsson munu leiða stundina ásamt Erni Arnarsyni tónlistarstjóra.   Öll börn á fermingaraldri eru velkomin að kíkja við og kynna sér metnaðarfullt fermingarstarf Fríkirkjunnar í Hafnarfirði.    

Forsíða2025-09-02T15:33:00+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

23. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11

Sunnudagaskóli sunnudaginn 23. febrúar kl. 11:00.Það styttist í Öskudaginn svo nú er um að gera að mæta í skemmtilegum búningum eða með grímu ja eða bara í náttfötum?‍♀️??‍???‍???‍♀️ Erna, Sigurvin og Gleðibandið mæta syngjandi kát og saman ætlum við að njóta lífsins, samverunnar, kærleikans og gleðinnar. Hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn?‍♀️?‍♀️?‍♀️?‍♀️??‍♂️?‍♀️??‍?

21. febrúar 2020|

16. feb.: Kvöldvaka- „Ólík andlit ástar og kærleika“

Kl. 11. Sunnudagaskólinn verður á sínum tíma. Fríkirkjubandið spilar og eins og venjulega: Upplifun, söngur, sögur og boðskapur að hætti Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Edda stýrir stundinni og Sigurvin kíkir í heimsókn. Kl. 20. Kvöldvaka. Á sunnudagskvöldið ætlað þeir Sigurvin prestur og Örn gítarleikari að vera á vegum ástarinnar og yfirskriftin er; ,,Ólík andlit ástar og ...

12. febrúar 2020|

9. febrúar: Sunnudagskóli kl. 11 og guðsþjónusta kl. 13.

Á sunnudaginn er sunnudagaskóli kl. 11:00 og guðsþjónusta kl. 13:00? Í sunnudagaskólann mæta þau Rebbi og Mýsla og ætla að fræða okkur um boðorðin tíu. Boðorðin tíu eru lífsreglur sem getur verið gott að rifja upp í amstri dagsins. - bara alveg eins og umferðarreglurnar! Erna mætir ásamt Gleðibandinu svo það verður hægt að lofa ...

7. febrúar 2020|

Friðbjörg Proppé 70 ára

Hún Friðbjörg okkar eða Bibba hélt upp á 70 ára afmæli sitt í gær 5. febrúar. Bibba hefur tengst Fríkirkjunni í áratugi og varla til það safnaðarbarn sem duglegri hefur verið að sækja kirkjuna sína. Friðbjörg á sinn sess í hugum okkar allra og Fríkirkjna í Hafnarfirði sendir henni bestu hamingjuóskir á þessum tímamótum.

6. febrúar 2020|




Helgihald

Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00

14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.

21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00

28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00

12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar

2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

Safnaðarstarf hefst aftur

í september/október!



Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-

Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top