• Vinningshafar í jólahappdrætti kvenfélagsins

    2. desember 2021

    Búið er að draga í jólahappdrætti Kvenfélags Fríkirkjunnar 2021 Vinningshafar geta nálgast vinningana í safnaðarheimilinu fimmtudaginn 2. desember kl. 17-19 og föstudaginn 3. desember kl. 14-16. Vinningshafarnir eru: Aðalbjörg Þorsteinsdóttir Alda Karen Svavarsdóttir Alexandrea Hödd Harðardóttir Almar Grímsson Anna Sigríður Magnúsdóttir Arna Margrét Geirsdóttir Auður Guðjónsdóttir Árni Rúnar Árnason Ásdís Helga Árnadóttir Ásdís Þórðardóttir Áslaug Björk Björnsdóttir Ásrún Halla Finnsdóttir Ásta Margrét Guðmundsdóttir Ásta Reynisdóttir Ásta Sveinbjörnsdóttir Birna Bertha Guðmundsdóttir Birna Grétarsdóttir Birna Loftsdóttir Bjarnfríður Ósk Sigurðardóttir Björk Pétursdóttir Borghildur Þórisdóttir Dagbjört Bjarnadóttir Dóra María Garðarsdóttir Dröfn Sigurðardóttir Edda Möller Einar Ólafsson Elfa Sif Jónsdóttir Elfa Stefánsdóttir Elín Gísladóttir Elínbjört ...

Forsíða2025-11-25T09:38:19+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

3. febrúar: Kvöldmessa og sunnudagaskólinn

Á sunnudaginn næstkomandi, 3.febrúar verður sunnudagaskóli kl. 11.  Söngur , spilerí og dálítið sprell með kirkjulegu ívafi :) Kvöldmessa kl. 20.  Gengið verður til altaris.  Öll tilvonandi fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að taka þátt sem lið í undirbúningsi að sjálfri fermingunni.      

31. janúar 2019|

Veggjatítlur í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar – engin hætta á ferðum

Veggjatítlur í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar – engin hætta á ferðum   Við skoðun löggilts meindýraeyðis á safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði á Linnetsstíg 6 nýlega kom í ljós að veggjatítlur eru í þakviði hússins.  Í mati segir að ummerki eftir veggjatítlur séu í nánast öllum þaksperrum. Enn fremur fundust dauðar bjöllur og við greiningu kom í ljós ...

29. janúar 2019|




Messur, sunnudaga-skóli og viðburðir í kirkjunni 2025

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

25. nóvember: Jólafundur Kvenfélagsins kl. 20:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og samverustund á aðventu með fermingar – fjölskyldum kl. 13:00 – 14:00 og 14:30-15:30

4. desember : Jólaprjónagleði á Pallett kl. 19:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

11. desember: Jólasálmar og glögg á Pallett kl. 19:30

13. desember: Jólatónleikar Fríkirkjukórsins kl. 16:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

24. desember: Aftansöngur á aðfangadag kl. 18:00 og jólasöngvar á jólanótt kl. 23:30

25. desember: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14:00

31. desember: Aftansöngur á gamlársdag kl. 18:00

Mánudagar

Krílakórar:

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

Krílasálmar:

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

Fríkirkjukórinn:

18:30 – 21:00 æfing

Fimmtudagar

Barnakór:

Öll börn eru hjartanlega velkomin kl. 17:00 – 17:45. Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top