Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Krílakórar komnir á fullt

Krílakórarnir eru tveir þennan veturinn.  Annars vegar 1 og 2ja ára krílí og hins vegar 3ja til 4ra ára.  Báðir á miðvikudögum, yngri börnin kl. 16:30 og  eldri hópurinn kl. 17:00. Mjög góð þátttaka er og mikill áhugi.  Þær Erna Blöndal og Ragga Kolbeins stýra og æfa börnin af sinni alkunnu snilld. Barnakór fyrir 5-8 ...

12. september 2018|

Dagskráin í Fríkirkjunni 13. – 19. september

Vikudagskrá 13. - 19. sept 13. september. fimmtudagur. Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni. Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, erna@frikirkja.is - sími: 897-2637 16. september, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn kl. 20  -Kvöldvaka í Fríkirkjunni.  - Til umhföllunar verður haustið og litbrigði þess í lífi og umhverfi okkar. 17. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ...

12. september 2018|

6. – 12. september í Fríkirkjunni

Vikudagskrá 6. - 12. 6. september. fimmtudagur. Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni á morgun. Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, erna@frikirkja.is - sími: 897-2637 9. september, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn kl. 13  -Guðsþjónusta í Fríkirkjunni. 10. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 11..september, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: A Fermingarfræðsla kl. ...

5. september 2018|

Úlfljótsvatn, skipting í hópa og fleiri upplýsingar

Þá liggur það fyrir að ferðum fermingarbarna á Úlfljótsvatn verður skipt á milli hóp eins og hér segir:   Hópar A og B fara á Úlfljótsvatn 21 september  (föstudagur) og dvelja þar í sólarhring, lagt af stað síðdegis Hópar C og D fara 28.  september (föstudagur) og dvelja í sólarhring, lagt af stað síðdegis.   Ferð ...

3. september 2018|

Sunnudagar

2. júní
10:30 Ferming
12:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top