Kaffisala kvenfélagsinsins 9. október sl. gekk mjög vel og þátttaka góð að venju. Á undan var messa þar sem barnakórar Fríkirkjunnar gegndu stóru hlutverki.
Kaffisalan hefur verið árviss á haustin í áratugi og mikilvægur þáttur í fjáröflun Kvenfélagsins. Starf þess er í miklum blóma og mikill styrkur fyrir söfnuðinn af farsælum störfum Kvenfélags Fríkirkjunnar.