Aðventukvöldvaka Fríkirkjunnar verður nú á sunnudag, 4. desember kl. 20.
Blanda af mæltu máli og fallegri söngdagskrá.
Einsöngur Erna Blöndal og Ólafur Már Svavarsson ásamt Fríkirkjukórnum.
 
Sunnudagaskólinn verður á símum stað og tíma kl. 11.