Sunnudagaskóli kl. 11 og að þessu sinni stendur mikið til því barn verður fært til skírnar í sunnudagaskólanum.  Ekki algengt, en alltaf jafn gefandi og fallegt.
Að þessu sinni verður messað eftir hádegi kl. 13 og sr. Sigríður Krístín með leiða athöfnina.
Texti dagsins fjallar um skírnarskipunina og miskunsama Samverjann.
Kórinn mun flytja nýtt lag Þorvaldar Halldórssonar við gamlan sálm Valdimars Briem.