18. desember kl. 11
Eins og undanfarin ár flytur sunnudagaskólinn síðusta sunnudag í aðventu í Jólaþorpið á Thorsplani.
Sungin verða jólalög og dansað í kring um jólatréð.
Ef veður verður leiðinglegt flytjum við herlegheitin upp í kirkju.
Allir velkomnir, á aldrinum 0 til 100 ára.