Næstkomandi sunnudag 22. janúar verður kvöldmessa hjá okkur í Fríkirkjunni kl. 20.
Altarisganga og eru fermingarbörn ásamt fjölskyldu hvött til að ganga til altaris.
Báðir prestarnir þau Einar og Sigga munu annast athöfnina.
 
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11 í kirkjunni.