1. febrúar 2017
Höfundur: einarsv
Á kvöldvöku nk. sunnudag er áhugavert þema en þá ætlar sr. Einar Eyjólfsson að velta upp tengslum og hvað tengir okkur saman í blíðu og stríðu.