Frétt um aðalfund kvenfélags Fríkirkjunnar er í Fjarðarpóstinum í dag, 9. febrúar.  Segir það líka frá höfðinglegri penginagjöf félagsins vegna heilmálunar kirkjunnar sem fyrirhugað er að fara í sumar.
Start kvenfélagsins er kraftmikið og mikilvægur bakhjarl kirkjunnar og safnaðarstarfsins.