Komandi sunnudag kl. 20 er kvöldmessa þar sem sr. Einar mun annast guðsþjónustuna.
Fermingarbörn eru hvött til að bjóða skírnarvottum með sér til kirkju.
Sunnudagaskólinn hefur verið vel sóttur eftir áramót og engin ástæða til annars en svo verði áfram, enda er hann á sínum stað kl. 11