Sunnudaginn 19. mars verður mjög margt um að vera í Fríkirkjunni.
Kl 11 er sunnudagskóli
Kl. 13 er messa sem við köllum vinamessu. Þar syngja barnakór og krílakórar.
Kl. 14. Basar Kvenfélagsins hefst að lokinni vinamessu.
Kl. 20. er síðan .lokasamvera fermingarbarna og foreldra.
Veitingar í safnaðarheimimli á eftir.