Dagskráin í kirkjunni nú á sunnudaginn, 5. mars er þessi:
Sunnudagaskóli kl. 11.
Kvöldvaka kl. 20.
Gestur kvöldvökunnar er Steinunn Ása Þorvaldsdóttir sjónvarpskona sem við þekkjum úr sjónvarpsþáttunum „Með okkar augum“.
Lítur mjög vel út með veður og nánast engar líkur á messufalli eins og gerðist með sunnudagaskólann síðast eftir snjókomuna miklu !