Dagskráin í Fríkirkjunni er eftirfarandi:
Föstudagurinn langi.
Kl. 17. Samverstund við krossinn. Dagskrá í tali og tónum þar sem atburða föstudagsins langa er minnst.
Páskadagur.
Kl. 08 árdegis. Hringjum inn páska og hátíðarguðsþjónusta. Morgunverður í safnaðarheimilinu á eftir.