Sunnudagaskólinn er á sínum stað komandi sunnudag 23. apríl kl. 11. Þær Ragga og Edda halda uppi fræðslu og stemmingu.
Munið að það styttist síðan í Kaldársel sunnudaginn þar á eftir 30. apríl !
Áður auglýst messa á vegum kvennakirkjunnar á sunnudag hefur verið flutt til haustsins.