Á pálmasunnudag 9. apríl verða þrjár fermingar í Fríkirkjunni
Kl. 10
Kl.12 og
Kl. 14.
Sunnudagaskólinn fellur því  niður og reyndar einnig næst, þ.e. á páskadag.  fyrir utan þessa tvo og e.t.v. einnig um jól og áramót er sunnudagaskólinn fastur punktur hjá Fríkirkjunni því í fyrjun september og út apríl.
Á myndinni hér að ofan  brugðu þrír strákar á leik sl. laugardag 1. apríl.  Nýkomnir í kirtlana og veifuðu af svölum safnaðarheimilisins yfir til fólksins síns á krikjutröppunum.  Ekki að sjá neitt stress hjá þessum köppum :)